-
Póllandspistill 26.
Þessi pistill er búinn að vera í drögum hjá mér í lengri tíma. Mér gafst lítill sem enginn tími til að skrifa á síðustu önninni í Poznań. Álagið var einfaldlega of mikið, kúrsarnir voru með gífurlega mikið lesefni og pistlaskrif eru eitthvað sem ég vil hafa tíma fyrir. Þá hafði ég líka hugsað mér að Continue reading
-
Póllandspistill 25.
Ef litið er yfir söguna hefur Austur-Evrópa verið á jaðri Evrópu. Á miðöldum var ástæðan einföld: Evrópa var samnefnari kristindóms og kristindómi lauk þar sem að heiðingjar voru við völd. Þegar heiðingjar loksins lutu lægra haldi fyrir kristnum breyttust landamæri Austur-Evrópu úr því að marka skil kristni og heiðni í að marka skil kaþólskrar kristni Continue reading
-
Póllandspistill 24.
Á síðustu önn þegar ég var í tímum þar sem okkur var kennd akademísk ritun sagði kennarinn okkur að gott væri að lesa viss vikutímarit til að öðlast betri máltilfinningu og komast í kynni við stílbrögð sem væru ekki jafn háfleygur eða prósaískur eins og sá sem við læsum í bókmenntum. Hann sagði að betra Continue reading
-
Póllandspistill 23.
Í ljósi þess að próf og verkefnaskil eru framundan þá fannst ritstjóra Fabulinusar að fremst í forgangsröðun væru pistlaskrif. Önnur bókin sem ég var að klára á árinu ber titilinn Goodbye Eastern Europe: An Intimate History of a Divided Land eftir Jacob Mikanowski. Bókin tilheyrir bókaflokknum ferðafrásagnir og held ég að Huldar Breiðfjörð sem skrifað Continue reading
-
Póllandspistill 22.
Fyrir 11 árum síðan birtist frétt á Mbl.is sem fjallaði um sem þurfti að flýja heimili sitt í Abkasíu 1992 í kjölfar borgarastyrjaldar sem braust út þegar Abkasía lýsti yfir sjálfstæði sínu frá Georgíu. Georgía hafði þá lýst yfir sjálfstæði sínu frá Sovétríkjunum einu ári áður. Einu löndin sem viðurkenna sjálfstæði Abkasíu eru Rússland, Venesúela, Continue reading
-
Póllandspistill 21.
Í tengslum við lokaritgerðina sem ég er að skrifa þessa dagana hef ég verið að lesa mér til um það hvað hefur verið þýtt af íslenskum bókmenntum yfir á pólsku og svo omvent af pólskum bókmenntum yfir á íslensku. Kannski kemur það á óvart í ljósi þess hversu margir Pólverjar búa á Íslandi en það Continue reading
-
Póllandspistill 20.
Ég gerði tilraun til þess að byrja að skrifa smá pistil um heimsókn sem ég fór í ásamt öðrum í náminu í safn hér í Poznań 9. október en síðan helltust yfir mig verkefnin þannig að lítið varð úr honum. Þetta er því seinni tilraun til þess að skrifa eitthvað um Pólland, Íslendingum til uppfræðslu Continue reading
-
Póllandspistill 19.
Einu sinni, fyrir mörgum árum síðan, átti ég heima í Moskvu þegar ég var í skiptinámi frá rússneskudeild HÍ. Þegar ég var þar fór ég á nokkur stefnumót með manni sem kom frá sjálfstjórnarhéraðinu Tivu sem liggur að landamærum Mongólíu. Hann bauð mér einu sinni upp á hefðbundið tivískt te og til að halda því Continue reading
-
Póllandspistill 18.
Námið sem ég er í hérna úti ber heitið ‘pólsk fræði fyrir útlendinga’. Innan námsins eru svokallaðir skyldukúrsar sem við öll tökum sem skráð erum í námið. Allir sem eru í náminu þurfa síðan að velja sér eitt af tveim kjörsviðum: – Kynning á pólskri menningu.– Þýðing og bókaútgáfu. Ég vona að það komi engum Continue reading
-
Póllandspistill 17.
„Drottinn skapaði Himininn og eftir það mældi Hann með þræði víðáttuna þar fyrir og hóf Hann að skapa Jörðina. Moldvarpa nokkur bauð Drottni hjálp og bað Drottinn hana að halda á dokkunni á meðan Hann óf munstur Jarðarinnar. Með höppum og glöppum losaði moldvarpan um of og Jörðin varð of stór fyrir víðáttuna sem var Continue reading